Viðskipti með sjóði - kaup og innlausnir

Feature section image

__VIDSKIPTI@AXUM.IS__ Til að kaupa í sjóðum eða innleysa eign viðskiptavinar í sjóðum í rekstri AxUM er hægt að senda tölvupóst á vidskipti@axum.is. Tölvupósturinn þarf að vera sendur úr staðfestu netfangi þess aðila sem hefur heimild til að gefa viðskiptafyrirmæli fyrir hönd viðskiptamanns. Tiltaka skal upphæð sem fjárfesta skal fyrir eða innleysa skal ásamt upplýsingum um það hvar eignin skal vörsluð eða er vörsluð fyrir. Allir sjóðir í rekstri AxUM Verðbréfa hf. eru rafrænt skráðir hjá NAsdaq CSD en AxUM Verðbréf hf. eru ekki eiginlegt vörslufyrirtæki. Hlutdeildarskírteini eða hlutir sjóða í eigu viðskiptamanns eru því í vörslu þess fjármálafyrirtækis sem viðskiptavinur er með vörslusamning við og hefur óskað eftir að varsli eignina. Viðskiptavinur getur því séð eignastöðu sína í yfirlitum síns vörslufyrirtækis hverju sinni, s.s netbönkum viðskiptabankanna eða í netaðgangi T Plús hf. og viðskiptavinur getur sömuleiðis óskað eftir við vörsluaðila sinn að hann hafi milligöngu um að kaupa eða innleysa eign. Reikningsupplýsingar vegna viðskipta með sjóði

EST asd fa sdf as fd asdf

Starfsfólk

Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri

Hreinn Þór Hauksson

Framkvæmdastjóri / CEO

hreinnthor@axum.is