Landvættir slhf. - Landsbyggðarsjóður um áhrifafjárfestingar í nýsköpun og vexti

Feature section image

WWW.LANDVAETTIR.IS

Landvættir slhf. eru sérhæfður sjóður skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, í rekstri AxUM Verðbréfa hf. Sjóðurinn lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Sjóðurinn leitast eftir áhrifafjárfestingum í íslenskum nýsköpunar- og vaxtarfyrirtækjum, með áherslu á Landsbyggðina. Sjóðurinn horfir til allt að 10 ára fjárfestingar- og úrvinnslutíma og leitar tækifæra á mismunandi stigum nýsköpunar og í mismunandi greinum og geirum með það að markmiði að aðkoma hans hafi jákvæð áhrif á áætlaða uppbyggingu og vöxt viðkomand verkefnis og á endanum á starfssvæði viðkomandi verkefnis eða sjóðsins sjálfs. Sjóðurinn tekur eftir atvikum þátt í vaxtarverkefnum og umbreytingarverkefnum eldri fyrirtækja. SJÓÐURINN LEITAR TÆKIFÆRA OG FAGNAR FRUMKVÆÐI - LANDVAETTIR@AXUM.IS

WWW.LANDVAETTIR.IS Landvaettir@axum.is Kt.: xxxxxx-xxxx Sjóðstjóri: Hreinn Þór Hauksson, hreinnthor@axum.is Heimilisfang: Strandgata 1, 600 Akureyri

Starfsfólk

Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri

Hreinn Þór Hauksson

Framkvæmdastjóri / CEO

hreinnthor@axum.is

Tómas Veigar Eiríksson

Tómas Veigar Eiríksson

Sjóðstjóri / Fund Manager

tomas@axum.is

Stjórn

ÁÖ

Ásgeir Örn Blöndal

KA

Katrín Andrésdóttir

HM

Hjörvar Maronsson

Formaður stjórnar

stjorn@axum.is